top of page

Lakkrískökur

Öll hráefni sem þarf til þess að baka gómsætar lakkrískökur með súkkulaði í eldhúsinu heima.


Kökufjöldi: 45-50 stykki Áhöld: Hrærivél, sleikja, teskeið


Innhaldslýsing lakkrískökur: Hveiti (fínt malað hveiti, maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), púðursykur (sykur, reyrsykursíróp), smjör (rjómi, salt), sykur, lakkrískurl (sykur, hveiti, kakósmjör, lakkrísrót, kakómassi, nýmjólkurduft,

undanrennuduft, salt, salmíaksalt, mjólkursýra, repjuolía, vanillín, bragðefni, litarefni (E150, E153), ýruefni E322 (úr soja)), egg, dökkt súkkulaði (sykur, kakómassi, kakósmjör, ýruefni (sojalesitín), náttúrulegt vanillubragðefni), hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, ýruefni (sojalesitín), náttúrlegt vanillubragðefni), vanillusykur (flórsykur, kartöflumjöl, vanillubragðefni), lyftiduft (lyftiefni (E450a, 500), hveiti), salt, matarsódi (lyftiefni (E500)), lakkrís (lífrænn hrá lakkrís úr lakkrísrót) Getur innihaldið snefilmagn af hnetum og kókosmjöli


Kassinn er kælivara 0-4°C.

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page