Öll hráefni sem þarf til þess að baka gómsætar karamellukökur með karamellukurli í eldhúsinu heima.
Kökufjöldi: 45-50 stykki Áhöld: Hrærivél, sleikja, teskeið
Innhaldslýsing karamellukökur:
Hveiti (fínt malað hveiti, maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), púðursykur (sykur, reyrsykursíróp), smjör (rjómi, salt), sykur, karamellukurl (mjólkursúkkulaði (sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, undanrennuduft, kakómassi, ýruefni (sojalesitín), bourban vanilla), karamellukurl (sykur, glúkósasíróp, mjólkurfita, matarsalt, bragðefni, ýruefni (sojalesitín)), húðunarefni (E414), kókos- og repjuolía), egg, vanillusykur (flórsykur, kartöflumjöl, vanillubragðefni), lyftiduft (lyftiefni (E450a, 500), hveiti), salt, matarsódi (lyftiefni (E500)) Getur innihaldið snefilmagn af hnetum og kókosmjöli
Kassinn er kælivara 0-4°C.
Comments