Allt sem þarf til að útbúa gómsæta vegan snúða í eldhúsinu heima.
Erfiðleikastig: 3/5 Áhöld: Hrærivél, sleikja, matskeið, pottur, skál, kökukefli
Innhaldslýsing vegan snúðar: Hveiti (fínt malað hveiti, maltað hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)), haframjólk (vatn, hafrar, repjuolía, kalsíumkarbónat, kalsíumfosfat, salt, vítamín (D2, ríbóflavín, B12), kalíumjoð), smjörlíki (jurtaolíur (repjuolía, kókosolía, pálmaolía), vatn, salt, bindiefni (E471, E32), smjörbragðefni (kanólaolía, bragðefni), sýra (E330), litarefni (E160a)), flórsykur, sykur, púðursykur (sykur, reyrsykursíróp), kanill, þurrger (þurrkað pressuger, ýruefni (E491)), vanillusykur (flórsykur, kartöflumjöl, vanillubragðefni), salt Getur innihaldið snefilmagn af hnetum
Kassinn er kælivara 0-4°C. Nettóþyngd: 1,056 kg
Comments